Sanitas

Sanitas heildverslun ehf. er ungt framsækið fyrirtæki sem var stofnað árið 2010.


Sanitas hefur frá upphafi lagt áherslu á að kynna og selja hágæða vörur sem og vörumerki sem eru leiðandi á markaðnum. Í dag býður fyrirtækið upp á "lífsstíls" vörur frá Nutramino, Quest Nutrition og SmartShake og heilsuvörur frá Funksjonell Mat, hollari skyndirétti frá Kitchen Joy og safa frá SunPride.


Heilbrigði og hollusta er aðalsmerki Sanitas.

Vörumerki

Quest Nutrition

Hvaða Quest finnst þér best?
Quest próteinvörurnar voru þróaðar með eina einfalda hugmynd að leiðarljósi: Matur á að vera jafngóður á bragðið og hann er góður fyrir þig.Þess vegna er markmið Quest alltaf að bjóða upp á vörur sem eru bæði bragðgóðar og næringarríkar - og þeir gefa allt í þetta!

Kitchen Joy

Kitchen Joy skyndiréttir eru hollir, góðir og tilbúnir á 5-6 mínútum! Kitchen Joy notar eingöngu bestu hráefni og engu er til sparað. Markmiðið er bestu gæði – sem skilar sér í góðu, alvöru bragði. Fullkomin blanda af krydduðu, mildu, sætu og súru og tilbúið á diskinn eftir aðeins 5-6 mínútur í örbylgjuofni.

Nutramino

Næstum of gott til að vera satt.

Nutramino eru viðurkenndar Danskar hágæða prótein-, drykkkjar- og lífstílsvörur sem gerðar eru eftir ströngustu kröfum í næringu fyrir þá sem hreyfa sig og huga að heilsunni.

Sukrin

Náttúrulegar og heilsusamlegar vörur í matargerð og bakstur. Við gerum góðan mat hollari.

SmartShake

SMARTSHAKE gefur þér frelsi til að taka með þér allt sem þú þarfnast yfir daginn - Allt í einum SmartShake!

Sunpride

SunPride er gæða safi frá Refresco Gerber sem fæst í 1 lítra og 250ml fernum. Fjölmargar bragðtegundir.

Hafa Samband

Netfang: sala@sanitasheildverslun.is

Sími: 555-1234

Skemmuvegi 4 - 200 Kópavogur

kt. 411210-0650